fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Sölvi var ekki með í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 10:00

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón króna ef Sölvi Snær Guðbjargarson hefði spilað gegn þeim í leik liðanna í gær. Það er vegna samkomulags félaganna.

Sölvi kom til Breiðabliks frá Stjörnunni á dögunum í félagaskiptum sem ollu töluverður fjaðrafoki. Þegar liðin mættust innbyrðis í gær var leikmaðurinn ekki í hóp hjá Breiðabliki þar sem félögin höfðu gert með sér samkomulag þess efnis að hann myndi ekki spila gegn sínum gömlu félögum. Ella hefðu Blikar þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu á Twitter í gær.

Það kom ekki að sök fyrir Blika að vera án Sölva í gær. Þeir unnu leikinn virkilega örugglega, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot