fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Sölvi var ekki með í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 10:00

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón króna ef Sölvi Snær Guðbjargarson hefði spilað gegn þeim í leik liðanna í gær. Það er vegna samkomulags félaganna.

Sölvi kom til Breiðabliks frá Stjörnunni á dögunum í félagaskiptum sem ollu töluverður fjaðrafoki. Þegar liðin mættust innbyrðis í gær var leikmaðurinn ekki í hóp hjá Breiðabliki þar sem félögin höfðu gert með sér samkomulag þess efnis að hann myndi ekki spila gegn sínum gömlu félögum. Ella hefðu Blikar þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu á Twitter í gær.

Það kom ekki að sök fyrir Blika að vera án Sölva í gær. Þeir unnu leikinn virkilega örugglega, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á