fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Spánarmeistarinn Suarez lætur sitt fyrrum félag heyra það – ,,Barcelona kunni ekki að meta mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 20:00

Luis Suarez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez var ekki hræddur við að skjóta á sitt gamla félag, Barcelona, eftir að hafa tryggt sér Spánarmeistaratitilinn með Atletico Madrid í dag. Hann sagði þá ekki hafa kunnað að meta sig.

Suarez skoraði 21 mark í 32 leikjum með Atletico í La Liga á tímabilinu. Barcelona taldi sig ekki hafa not fyrir hann eftir síðustu leiktíð og leyfði honum því að fara. Kauðverðið var aðeins um 5 milljónir punda. Það borgaði sig svo sannarlega fyrir Atletico.

Hann skoraði sigurmark Atletico í dag gegn Valladolid. Með sigrinum tryggði liðið sér sigurinn í deildinni.

,,Barcelona kunni ekki að meta mig. Þeir vanmátu mig og Atletico opnuðu dyrnar fyrir mig og gáfu mér tækifæri. Ég mun alltaf vera þakklátur þessu félagi fyrir að treysta á mig,“ sagði Suarez í viðtali eftir leik með tárin í augunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot