fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Spánarmeistarinn Suarez lætur sitt fyrrum félag heyra það – ,,Barcelona kunni ekki að meta mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 20:00

Luis Suarez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez var ekki hræddur við að skjóta á sitt gamla félag, Barcelona, eftir að hafa tryggt sér Spánarmeistaratitilinn með Atletico Madrid í dag. Hann sagði þá ekki hafa kunnað að meta sig.

Suarez skoraði 21 mark í 32 leikjum með Atletico í La Liga á tímabilinu. Barcelona taldi sig ekki hafa not fyrir hann eftir síðustu leiktíð og leyfði honum því að fara. Kauðverðið var aðeins um 5 milljónir punda. Það borgaði sig svo sannarlega fyrir Atletico.

Hann skoraði sigurmark Atletico í dag gegn Valladolid. Með sigrinum tryggði liðið sér sigurinn í deildinni.

,,Barcelona kunni ekki að meta mig. Þeir vanmátu mig og Atletico opnuðu dyrnar fyrir mig og gáfu mér tækifæri. Ég mun alltaf vera þakklátur þessu félagi fyrir að treysta á mig,“ sagði Suarez í viðtali eftir leik með tárin í augunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM