fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnunni hent út ofurölvi – ,,Sjokkerandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 09:00

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, leikmaður Aston Villa á láni frá Chelsea, hefur komið sér í vandræði eftir að hafa verið hent út af bar á fínu hóteli í Lundúnum í gær.

Barkley hafði drukkið mikið áfengi með félaga sínum á hótelinu. Einn gestur staðarins sagði leikmanninn hafa átt í vandræðum með að standa í lappirnar og átt erfitt með að tjá sig.

Þeim vinum var vísað á dyr um klukkan 20 og fóru. Fljótlega sneru þeir þó aftur. Öryggisverðir þurftu því að fylgja þeim út.

,,Það var hiti í þessu. Þeir fóru að rífast, næstum því að slást. Öryggisvörðurinn var að ýta þeim út,“ sagði gestur staðarins við The Sun. 

Barkley og vinur hans ætluðu sér að taka leigubíl frá hótelinu en var neitað um aðgang í suma þeirra vegna ástandsins.

,,Það var sjokkerandi að atvinnumaður og enskur landsliðsmaður skyldi haga sér svona á almannafæri. Ungir aðdáendur líta upp til hans og það er ekki í lagi að haga sér svona skammarlega,“ bætti gesturinn við að lokum.

Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot