fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Segja þetta lið ætla að næla í Sancho á undan Man Utd – Var stuðningsmaður í æsku

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 11:25

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun reyna að næla í Jadon Sancho, leikmann Dortmund, á undan Manchester United. Þetta kemur fram í breska blaðinu Daily Mirror. 

Sancho hefur verið reglulega orðaður við Man Utd síðustu ár. Síðasta sumar stefndi í að leikmaðurinn færi til félagsins en United náði þá ekki að uppfylla skilyrði Dortmund, hvorki hvað verð né tímasetningu á kaupunum varðar.

Chelsea er nú sagt ætla að reyna að lokka leikmanninn til sín. Þeirra fyrsta tilboð myndi þá hljóða upp á 80 milljónir punda.

Sancho hefur áður viðurkennt að hann hafi stutt Chelsea í barnæsku. Hvort að það hafi einhver áhrif á svo eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á