fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Rúnar Páll hafnaði tilboði erlendis frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 10:51

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigurðsson fékk tilboð um að þjálfa 07 Vestur í færeysku Betri-deildinni á dögunum. Hann hafnaði boðinu. Greint var frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi.

Rúnar Páll sagði upp sem þjálfari Stjörnunnar nýlega eftir aðeins einn leik í Pepsi Max-deildinni. Töluvert fjaðrafok var í kringum uppsögnina og hefur mikið verið rætt um ósætti á milli hans og stjórnar félagsins.

,,Hann var kominn með tilboð úr efstu deild þar (í Færeyjum) um að þjálfa lið. 07 Vestur. Þið hafið kannski ekki heyrt um þetta lið á hverjum degi en þeir báru víurnar í (Rúnar). Hann sagði takk en nei takk,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Rúnar Páll þjálfaði Stjörnuna í sjö ár og náði frábærum árangri. Hann mun án efa vera á blaði hjá félögum hér heima í sumar ef lið fara í þjálfaraleit.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football frá því í gær. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM