fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Klopp fullyrðir að City væri ekki meistari ef þeir hefðu lent í því sama og hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City hefði ekki unnið ensku úrvalsdeildina á tímabilinu ef þeir hefðu glímt við sömu meiðslakrísu og hans menn.

Liverpool var á toppi deildarinnar um jólin en mikil meiðsli settu strik í reikninginn þegar leið á. City reið á vaðið og rúllaði deildinni upp eftir áramót.

,,Knattspyrnulið er eins og hljómsveit þar sem margir vinna saman og ef það vantar einn þá gæti það enn virkað. En ef það vantar tvo verður það erfitt,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. 

,,Þetta er eins og ég sagði fyrir þessa leiktíð. Með svona mörg meiðsli var ekki hægt að verða meistari. Ekki séns. Ekki fyrir neinn.“ 

,,Eins góðir og City eru, ef þeir hefðu verið án þriggja miðvarða sinna, nei (þá hefðu þeir ekki unnið). Líka eiginlega allt tímabilið. Þannig er það.“

Þrátt fyrir að hafa ekki náð að vera í baráttu um titilinn á leiktíðinni þá á Liverpool enn góðan séns á því að ná Meistaradeildarsæti.

,,Við höfum barist, samþykkt erfiðleikanna og gert það besta úr þeim. Ef við vinnum á sunnudag og komumst í Meistaradeildina, þá höfum við gert það besta úr stöðunni,“ sagði þýski stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun