fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Berglind og Cecilía unnu Íslendingaslaginn – Guðbjörg tapaði í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 16:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru á ferðinni með sínum liðum í Svíþjóð og Noregi í dag.

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörninni hjá Djurgarden í 3-2 tapi gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgarden er í næstneðsta sæti deildarinnar, með aðeins 3 stig eftir sex leiki.

Í sömu deild var Íslendingaslagur á milli Örebro og Vaxjö. Fyrrnefnda liðið vann öruggan 4-1 sigur. Berglind Ágústsdóttir lék allan leikinn í vörninni hjá Örebro. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var varamarkvörður liðsins. Andrea Mist Pálsdóttir var í byrjunarliði Vaxjö og spilaði tæpa klukkustund. Örebro er í fimmta sæti, með 10 stig eftir sex leiki. Vaxjö er á botninum, með aðeins 1 stig.

Diljá Ýr Zomers var allan tímann á varamannabekk Hacken í 3-0 sigri gegn Eskilstunda í sömu deild. Hacken er í öðru sæti deildarinnar, með 13 stig eftir sex leiki.

Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki Arna-Björnar í 4-1 tapi gegn Klepp í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM