fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Síðasti dansinn á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgino Wijnaldum mun um helgina leik sinn síðasta leik fyrir Liverpool nema eitthvað óvænt gerist, samningur hans er á enda og ekkert samkomulag er í höfn.

Viðræður um nýjan samning hafa ítrekað siglt í stand og hollenski miðjumaðurinn virðist á leið til Barcelona.

Wijnaldum hefur átt nokkur góð ár hjá Liverpool en hann vildi hærri laun sem félagið vildi ekki borga. „Við sjáum til hvað gerist og ræðum það á sunnudag, það er ekkert að segja núna,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool.

Liverpool er komið í fjórða sæti deildarinnar og sigur gegn Crystal Palace ætti að tryggja Meistaradeildarsæti.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður er að renna út af samningi en hann hefur staðið sig frábærlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum