fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Arsenal að losa sig við vandræðagemsann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Marseille eru sögð hafa samið um kaupverð á miðjumanninum Matteo Guendouzi.

Guendouzi spilaði reglulega undir stjórn Unai Emery hjá Arsenal en eftir að Mikel Arteta tók við fór tækifærum hans fækkandi. Hann hefur verið á láni hjá Hertha Berlin á þessu tímabili. Arteta sér ekki not fyrir hann þegar lánssamningnum er lokið.

Þessi 22 ára gamli Frakki er án efa hæfileikaríkur en hefur verið gagnrýndur fyrir að vera ekki alltaf með hausinn rétt skrúfaðan á. Það er meðal annars eftirminnilegt þegar hann tók Neal Maupay, leikmann Brighton, hálstaki í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Kaupverðið sem Marseille og Arsenal hafa komið sér saman um er talið vera um 20 milljónir evra. Það er því útlit fyrir að Guenzouzi muni reyna fyrir sér í heimalandinu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum