fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hjörtur fékk á sig tvö víti er Bröndby fór á toppinn – Hólmar í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 20:31

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Íslendingar á ferðinni með sínum liðum í Danmörku og Noregi í kvöld.

Bröndby vann góðan 1-2 sigur á AGF í Meistara-hluta (e. championship group) dönsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa verið manni færri frá 34. mínútu. Hjörtur Hermannsson spilaði fyrri hálfleikinn með sigurliðinu en þar fékk hann á sig tvær vítaspyrnur. Þá fyrri fékk hann á sig eftir að hafa brotið á Jóni Degi Þorsteinssyni, sem lék allan leikinn með AGF. Að vísu skoruðu heimamenn ekki úr þeirri vítaspyrnu. Bröndby er nú með pálmann í höndunum fyrir lokaumferð deildarinnar. Þeir eru á toppi deildarinnar, stigi á undan Midtjylland. Vinni Hjörtur og félagar Nordjælland á heimavelli í næstu umferð eru þeir orðnir meistarar. AGF er í fjórða sæti, búnir að tryggja sér Evrópusæti.

Rosenborg vann Brann, 3-2, í norsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með sigurliðinu. Rosenborg er sem stendur á toppi deildarinnar, með 8 stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað