fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

,,Hann gæti stofnað til slagsmála í símaklefa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, var til umræðu í hlaðvarðsþættinum Dr. Football í dag. Leikmaðurinn snýr fljótt aftur úr meiðslum. Sérfræðingar þáttarins töldu mikilvægt fyrir Garðbæinga að endurheimta Þórarinn.

,,Ég talaði við Tóta (Þórarinn) í gær og það bara styttist í ‘startið hjá honum’. Stjarnan þarf það, fá einhvern gæa sem gerir allt vitlaust,“ sagði Ingimar Helgi Finnsson, gestur í þættinum.

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, vildi fá nánari útskýringu á því hvernig Þórarinn ,,geri allt vitlaust.“

,,Hann er nú vanur því. Hann gæti stofnað til slagsmála í símaklefa. Það er bara gott fyrir Stjörnuna að fá hann og ég geri ráð fyrir því að hann fari bara á kantinn, vinstra megin. Tóti mun bara gefa þeim einhverjar víddir, einhvern kraft þarna úti vinsta megin,“ svaraði Ingimar þá.

Stjarnan hefur farið illa af stað í Pepsi Max-deildinni. Þeir eru aðeins með tvö stig eftir fjóra leiki. Þeir mæta Breiðabliki annað kvöld.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað