fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Enn og aftur gustar um Pogba – Vill að hann flytji sig á Nývang

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 20:00

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Paul Pogba, Mathias, hefur sagt það opinberlega að hann vilji að leikmaðurinn fari til Barcelona frá Manchester United.

Pogba hefur verið reglulega í fréttum allt frá því að hann kom til Man Utd árið 2016. Hann hefur verið orðaður við hin ýmsu lið. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, stelur þá oft fyrirsögnum þar sem hann ergir stuðningsmenn enska félagsins með því að ýja að því að Pogba gæti farið.

Í þetta sinn er það þó bróðir Frakkans sem gæti hafa kveikt í stuðningsmönnunum með ummælum sínum um Barcelona. Hann er á leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku og menn vilja sjá hann einbeita sér að því.

Samningur Pogba rennur út eftir næsta tímabil. Talið er að leikmaðurinn hafa ekki gert upp hug sinn varðandi framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM