fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Beckham og Gerrard inn í frægðarhöllina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er áttundi leikmaðurinn sem tekinn er inn í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar, Steven Gerrard var teinn inn fyrr í dag.

Það kom mörgum talsvert á óvart að Beckham skildi vera svo framarlega í röðinni en hann fer á undan Paul Scholes, Peter Schmeichel og Rio Ferdinand inn í höllina.

„Það er heiður að komast inn í frægðarhöllina með goðsögnum úr leiknum,“ sagði Beckham um málið.

Alan Shearer, Thierry Henry, Eric Cantona, Roy Keane, Frank Lampard og Dennis Bergkamp voru fyrstir inn í höllina góðu.

Beckham átti flottan feril með Manchester United í enska boltanum en Gerrard var fyrirliði Liverpool um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM