fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sjáðu sjálfsmark Reguilon – Svakaleg afgreiðsla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 17:40

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon, bakvörður Tottenham, gerði ansi skrautlegt sjálfsmark í leik liðsins gegn Aston Villa sem nú stendur yfir.

Markið kom á 20. mínútu en þá hitt Reguilon boltann illa eftir fyrirgjöf frá leikmanni Villa. Það sem átti að vera hreinsun frá marki söng í markhorninu og Hugo Lloris kom engum vörnum við.

Staðan í leiknum er 1-1 þegar þetta er skrifað. Fyrri hálfleikur fer að líða undir lok.

Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu