fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Íslenskir hákarlar á lausu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að aldrei hafi eins margir öflugir íslenskir þjálfarar verið atvinnulausir. Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari Íslands leitar sér nú að nýju starfi.

Heimir lét af störfum sem þjálfari Al-Arabi í vikunni en hann sleit viðræðum við félagið um nýjan samning. Heimir hefur verið orðaður við lið í Sviss og í Bandaríkjunum en möguleiki er á að íslensk félagslið reyni að klófesta Heimi.

Ólafur Kristjánsson missti starf sitt sem þjálfari Esbjerg og gæti verið spennandi kostur fyrir íslensk lið, Rúnar Páll Sigmundsson sagði starfi sínu hjá Stjörnunni lausu og það sama gerði Ólafur Jóhannesson síðasta haust. Báðir hafa mikla reynslu úr efstu deild hér heima og hafa sannað ágæti sitt.

Freyr Alexandersson var aðstoðarþjálfari Heimis hjá Al-Arabi og gæti heillað marga að ráða fyrrum aðstoðarþjálfara landsliðsins til starfa.

Hákarlarnir sem eru á lausu eru hér að neðan.

Ólafur Kristjánsson.

Ólafur Kristjánsson

©AntonBrink © 365 ehf / Anton Brink

Ólafur Jóhannesson

Rúnar Páll Sigmundsson. Fréttablaðið/Ernir

Rúnar Páll Sigmundsson

Ljósmynd: DV/Hanna

Heimir Hallgrímsson

Freyr Alexandersson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu