fbpx
Sunnudagur 25.júlí 2021
433Sport

Hemmi Hreiðars til starfa hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 12:07

© Frétt ehf / Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla og mun hann því starfa með Davíð Snorra Jónassyni, sem ráðinn var þjálfari liðsins í janúar á þessu ári.

Hermann, sem er með UEFA Pro gráðu í þjálfun, er fæddur 1974 og steig hann sín fyrstu skref sem leikmaður í meistaraflokki með ÍBV. Alls lék Hermann 89 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði 5 mörk, og átti langan feril sem atvinnumaður í Englandi.

Á þjálfaraferlinum hefur Hermann starfað sem aðalþjálfari í efstu deildum karla og kvenna hér á landi – þjálfaði karlalið ÍBV sumarið 2013, karlalið Fylkis árin 2015-2016 og kvennalið Fylkis 2017. Þá hefur hann starfað sem þjálfari í ensku deildarkeppninni hjá Southend United og í indversku deildinni hjá Kerala Blasters. Hermann hefur þjálfað meistaraflokk karla hjá Þrótti Vogum síðan 2020 og mun hann halda því áfram samhliða starfinu með U21 landsliði karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG
433Sport
Í gær

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni