fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Fékk lítið að spila fyrir áramót – Setti met í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 19:45

Joe Willock. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Willock varð í kvöld yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora í sex leikjum í röð.

Miðjumaðurinn hefur verið í miklu stuði síðan hann kom á láni frá Arsenal í janúar. Hann fékk ekki mikið að spila undir stjórn Mikel Arteta fyrir áramót, lék aðallega í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Það lá því beinast við að hann yrði lánaður.

Arsenal vantar sárlega miðjumann sem getur skorað mörk. Það verður því áhugavert að sjá hvort Arteta sé tilbúinn til þess að gefa leikmanninum annað tækifæri og fleiri mínútur. Newcastle hefur áhuga á að hafa hann áfram, þó helst að láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir