fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Barcelona hefur áhuga á skiptum við Atletico – Fer Griezmann aftur heim?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur áhuga á því að losa sig við Antonie Griezmann í sumar og er það til umræðu að hann fari aftur til Atletico Madrid.

Í spænskum fjölmiðlum kemur fram að Barcelona vilji reyna að klófesta Joao Felix frá Atletico og senda Griezman aftur til Atletico.

Franski sóknarmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Atletico Madrid sumarið 2019 fyrir vel yfir 100 milljónir evra. Hann hefur ekki fundið takt sinn.

Girezmann verður til sölu í sumar og sjá forráðamenn Barcelona leik á borði með því að bjóða Atletico hann í skiptum fyrir Felix.

Felix var keyptur til að fylla skarð Griezmann frá Benfica og kostaði einnig vel yfir 100 milljónir evra, hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“