fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tuchel segir stuðningsmennina hafa breytt leiknum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók í kvöld á móti Leicester í gríðarlega mikilvægum leik um Meistaradeildarsæti. Chelsea sigraði leikinn 2-1 og var Thomas Tuchel ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld.

„Þetta var góð frammistaða og við áttum þetta skilið. Það er enginn tími til þess að fagna, verkinu er ekki enn lokið, við eigum enn tvo leiki eftir,“ sagði Tuchel í viðtali við Sky Sports.

„Ég er mjög ánægður með að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn, það breytti öllu í dag.“

„Á sunnudag töluðum við um hvað við þyrftum að gera betur. Í dag skiluðu þeir frammistöðu sem ég krefst, þeir spiluðu á háu tempói og voru fylgnir sér.“

„Þetta var allt annað en á sunnudag. Frábær frammistaða. Við vorum frábærir í fyrri hálfleik og einnig í þeim seinni. Við gáfum þeim auðvelt mark sem kom okkur í vandræði undir lok leiks en heilt yfir var þetta verðskuldað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga