fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – ein sókn er allt sem þarf

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 20:50

Fer Liverpool í Meistaradeildina?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann í gær afar mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni gegn West Brom en liðið er í harðri baráttu við Chelsea og Leicester um tvö síðustu sætin í Meistaradeildina.

Jafnt var í leiknum þegar komið var fram í uppbótartíma en hetja Liverpool kom úr afar óvæntri átt. Alisson Becker, markmaður liðsins, skellti sér fram er liðið fékk hornspyrnu og skoraði úr frábærum skalla og hefur markið vakið mikla athygli á samskiptamiðlum. Hér að neðan má sjá „hitakort“ Alisson í leiknum sem er afar skemmtilegt. Sá kann að nýta færin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United