fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Markaþáttur um Lengjudeildina hefur göngu sína í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur um Lengjudeild karla fer af stað í kvöld á Hringbraut. Þá munu öll mörk úr 2. umferð verða skoðuð ásamt því að umdeild atvik verða tekin fyrir.

Hrafnkell Freyr Ágústsson verður sérfræðingur í þættinum en fáir þekkja Lengjudeildina betur en hann. Hörður Snævar Jónsson stýrir þættinum.

Þátturinn verður á dagskrá klukkan 20:00 í kvöld en er endursýndur klukkan 22:00 á Hringbraut.

Úrslitin úr 2 umferð:
Þór 4 – 1 Grindavík
ÍBV 0 – 2 Fram
Fjölnir 1 – 0 Grótta
Kórdrengir 1 – 3 Selfoss
Víkingur Ó 1 – 5 Afturelding
Þróttur 1 – 3 Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Í gær

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Í gær

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir