fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fær á baukinn og efast um trúverðugleika hans eftir meðmæli með Rúnari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 13:00

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inaki Cana markvarðarþjálfari Arsenal er í klípu og efast margir hjá Arsenal um ágæti hans. Frá þessu er sagt í grein hjá The Athletic. Eitt af því sem hefur reynst erfitt mála fyrir Cana hjá Arsenal eru kaup félagsins síðasta sumar, þegar Rúnar Alex Rúnarsson gekk í raðir félagisns frá Dijon í Frakklandi.

The Athletic skoðar þá menn sem eru að reyna að koma Arsenal á toppinn en þar á meðal er Mikel Arteta þjálfari liðsins. Arteta hefur verið í veseni á þessu tímabili.

Búast má við miklum breytingum hjá Arsenal í sumar en fjöldi leikmanna vill fara eða er til sölu og þarf Arteta og hans teymi að byggja upp nýtt lið.

„Trúverðugleiki markmannsþjálfarans, Inaki Cana hefur minnkað. Ástæðan eru þau góðu meðmæli sem hann gaf þegar félagið tók ákvörðun um að kaupa Rúnar Alex Rúnarsson,“ sagði í grein The Athletic og mannorð hans sagt skaðað vegna málsins.

„Rúnar hefur lítið spilað en hefur verið slakur þegar hann hefur fengið tækifæri. Leno hefur verið lélegur undanfarið og efast margir leikmenn Arsenal um hæfni Cana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United