fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hojbjerg: „Við þurfum þjálfara með metnað“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 20:15

Jose Mourinho og Hojbjerg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emile Hojbjerg, miðjumaður Tottenham, hefur kallað eftir því að félagið ráði til starfa þjálfara með metnað eftir að Mourinho var rekinn.

Liðið leitar að framtíðarþjálfara eftir að hinn skrautlegi Jose Mourinho var rekinn í síðasta mánuði. Ryan Mason tók tímabundið við stjórn liðsins og eru líkur á því að hann nái að sigla liðinu í Evrópudeildina á næsta tímabili.

Hojbjerg, sem skoraði og gaf stoðsendingu í síðasta leik gegn Wolves, hafði þetta að segja þegar hann var spurður um þjálfaramál félagsins:

„Þetta er erfið spurning og ég get lítið tjáð mig um þetta. En ég get sagt að Tottenham er metnaðarfullur klúbbur og við þurfum metnaðarafullan þjálfara.“

Þá segir Hojbjerg að stefnan sé að ná í Evrópudeildina á næsta tímabili þar sem Meistaradeildarsæti sé líklega ekki raunhæft.

„Við viljum virkilega ná því og vera partur af Evrópudeildinni. Og það er ekki nóg við viljum líka vinna hana. Það væri frábært að komast í keppnina og reyna að vinna á næsta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Í gær

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Í gær

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir