fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hojbjerg: „Við þurfum þjálfara með metnað“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 20:15

Jose Mourinho og Hojbjerg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emile Hojbjerg, miðjumaður Tottenham, hefur kallað eftir því að félagið ráði til starfa þjálfara með metnað eftir að Mourinho var rekinn.

Liðið leitar að framtíðarþjálfara eftir að hinn skrautlegi Jose Mourinho var rekinn í síðasta mánuði. Ryan Mason tók tímabundið við stjórn liðsins og eru líkur á því að hann nái að sigla liðinu í Evrópudeildina á næsta tímabili.

Hojbjerg, sem skoraði og gaf stoðsendingu í síðasta leik gegn Wolves, hafði þetta að segja þegar hann var spurður um þjálfaramál félagsins:

„Þetta er erfið spurning og ég get lítið tjáð mig um þetta. En ég get sagt að Tottenham er metnaðarfullur klúbbur og við þurfum metnaðarafullan þjálfara.“

Þá segir Hojbjerg að stefnan sé að ná í Evrópudeildina á næsta tímabili þar sem Meistaradeildarsæti sé líklega ekki raunhæft.

„Við viljum virkilega ná því og vera partur af Evrópudeildinni. Og það er ekki nóg við viljum líka vinna hana. Það væri frábært að komast í keppnina og reyna að vinna á næsta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur