fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Högg í maga Trent – Fullyrt að engar líkur séu á því að hann verði í EM hópi Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 11:00

Trent Alexander-Arnold. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nánast engar líkur eru taldar á því að Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool komist í landsliðshóp Englands sem fer á Evrópumótið í sumar. The Athletic fjallar um málið.

Trent hefur upplifað erfitt tímabil eins og fleiri leikmenn Liverpool en bakvörðurinn hefur þó spilað vel síðustu vikur.

Athletic segir að það muni ekki duga og telur vefurinn að Trent verði ekki í 26 manna hópi Gareth Southgate.

Southgate mun líklega taka þrjá hægri bakverði með sér á Evrópumótið, Athletic telur að hann taki Kyle Walker, Kieran Trippier og Reece James verði í hópnum.

Um væri að ræða mikið áfall fyrir Trent sem hefur átt frábæra tíma í boltanum með Liverpool og enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Í gær

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Í gær

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir