fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Bruno þarf að gera miklu meira

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe telur að Bruno Fernandes þurfi að gera miklu meira til að stimpla sig inn sem einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Portúgalski leikmaðurinn hefur verið frábær frá því að hann gekk til liðs við United í janúar 2020. Hann hefur skorað 28 mörk fyrir félagið í öllum keppnum á þessu tímabili hingað til.

Hann hefur þó ekki sannfært Lee Sharpe, sem vann Englandsmeistaratitilinn þrisvar með félaginu. Sharpe gagnrýndi Bruno og sagði að hann missti boltann of oft og sé ennþá langt frá Kevin De Bruyne.

„Hann gerir eitthvað magnað, kemur með frábæra sendingu eða skorar flott mark og eyðir svo 10-15 mínútum í að missa boltann illa,“ sagði Sharpe við GentingBed

„Ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað tímabundið eða hvort þetta sé bara hans stíll sem leikmaður“

„Ég get því ekki dæmt um það hvort hann sé einn af þeim bestu í deildinni eins og er. Mér finnst De Bruyne vera með þremur bestu í deildinni, en er ekki viss um að Bruno komsti þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum