fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Bruno þarf að gera miklu meira

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe telur að Bruno Fernandes þurfi að gera miklu meira til að stimpla sig inn sem einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Portúgalski leikmaðurinn hefur verið frábær frá því að hann gekk til liðs við United í janúar 2020. Hann hefur skorað 28 mörk fyrir félagið í öllum keppnum á þessu tímabili hingað til.

Hann hefur þó ekki sannfært Lee Sharpe, sem vann Englandsmeistaratitilinn þrisvar með félaginu. Sharpe gagnrýndi Bruno og sagði að hann missti boltann of oft og sé ennþá langt frá Kevin De Bruyne.

„Hann gerir eitthvað magnað, kemur með frábæra sendingu eða skorar flott mark og eyðir svo 10-15 mínútum í að missa boltann illa,“ sagði Sharpe við GentingBed

„Ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað tímabundið eða hvort þetta sé bara hans stíll sem leikmaður“

„Ég get því ekki dæmt um það hvort hann sé einn af þeim bestu í deildinni eins og er. Mér finnst De Bruyne vera með þremur bestu í deildinni, en er ekki viss um að Bruno komsti þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Í gær

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Í gær

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir