fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Palace sigraði Villa í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 12:59

Leikmenn Crystal Palace fagna í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Aston Villa í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heimamenn unnu sigur í fjörugum leik.

John McGinn kom gestunum yfir á 17. mínútu. Christian Benteke jafnaði fyrir Palace stundarfjórðungi síðar. Anwar El-Ghazi svaraði þó um hæl með marki hinum megin. Staðan í hálfleik var 1-2.

Heimamönnum tókst að snúa leiknum sér í vil á síðasta stundarfjórðungnum. Wilfried Zaha jafnaði á 76. mínútu og Tyrick Mitchell gerði svo sigurmarkið á 84. mínútu. Lokatölur 3-2.

Úrslitin höfðu lítil áhrif á stöðutöfluna í deildinni þar sem bæði lið sigla lignan sjó. Aston Villa er í ellefta sæti með 49 stig. Palace er í því þrettánda með 44 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham