fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Milan missteig sig – Svakaleg spenna fyrir lokaumferðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 20:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttan um Meistaradeildarsætin í Serie A á Ítalíu er enn gríðarlega hörð á milli fjögurra liða þegar aðeins ein umferð er eftir. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins.

AC Milan tókst ekki að vinna Cagliari á heimavelli sínum nú í kvöld. Tvö dýrmæt stig farin í súginn þar.

Fyrr í dag vann Napoli 0-2 sigur á Fiorentina í Flórens. Lorenzo Insigne skoraði fyrra mark þeirra á 56. mínútu. Það seinna var sjálfsmark Lorenzo Venuti.

Staðan í Meistaradeildarbaráttunni er nú þannig að fjögur lið eru enn að berjast um síðustu þrjú sætin í keppninni fyrir lokaumferðina. Atalanta er í öðru sæti með 78 stig, Milan og Napoli í þriðja og fjórða með 76 stig og Juventus í því fimmta með 75 stig.

Leikirnir sem liðin í Meistaradeildarbaráttunni eiga í lokaumferðinni

Atalanta-Milan

Bologna-Juventus

Napoli – Verona

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“