fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Barcelona Evrópumeistari í fyrsta sinn – Stórsigur í úrslitaleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 21:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er Evrópumeistari í fyrsta sinn í kvennaflokki eftir stórsigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

Barca valtaði yfir Chelsea í upphafi leiks og sá til þess að hann yrði í raun aldrei spennandi. Þær komust yfir strax á 1. mínútu þegar Melanie Leupolz skoraði sjálfsmark. Barca fékk svo víti þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Á punktinn steig Alexia Putellas og skoraði framhjá Ann-Katrin Berger í marki Chelsea. Á 21. mínútu bætti Aitana Bonmati við þriðja markinu áður en Caroline Graham Hansen gerði það fjórða um stundarfjórðungi síðar. Staðan í hálfleik var 4-0!

Börsungar sigldu leiknum svo einfaldlega í höfn í seinni hálfleik. Enda með ansi gott forskot þegar inn í hann var komið. Stórsigur Barcelona staðreynd.

Eins og segir hér ofar er þetta í fyrsta sinn sem Barcelona vinnur þennan titil. Emma Hayes og hennar konur í Chelsea þurfa að sætta sig við silfrið í þetta sinn. Þetta var þeirra fyrsti úrslitaleikur í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða