fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, hefur áhuga á því að snúa aftur til Arsenal að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano.

Þessi velski leikmaður kom til Juventus, frá Arsenal, sumarið 2019 en hefur ekki náð að sína sitt besta. Romano segir að hann verði klárlega til sölu í sumar.

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal. Hann verður til sölu í sumar, 100%. Hann verður á lausu. Ef Arsenal vill reyna að fá hann þá vita þeir að þeir eiga möguleika.“ Romano bætti þó við að engar viðræður hefðu farið af stað.

Ramsey er 30 ára gamall og ekki alveg sami leikmaður og sá sem fór frá Arsenal á sínum tíma. Að fá leikmanninn aftur yrði ákveðin áhætta fyrir enska liðið. Það hefur brennt sig síðustu ár á því að gefa leikmönnum á seinni stigum ferilsins of langa og stóra samninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“