fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Zidane á förum frá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:27

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni mun Zinedine Zidane hætta sem þjálfari Real Madrid eftir yfirstandandi tímabil.

Zidane hefur þjálfað Real Madrid frá því í janúar 2016, fyrir utan tíu mánaða tímabil frá maí 2018 til mars 2019. Á þessum tíma hefur hann unnið þrettán stóra titla, þar af þrja Evrópumeistaratitla.

Tímabilið sem nú stendur yfir hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá Zidane og liðinu. Real Madrid datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum og virðist vera að missa af spænska meistaratitlinum. Titlalaust tímabil hjá Real Madrid væri almennt álitið óásættanlegt.

Vegna velgengni Zidane á árum áður hefðu margir þó búist við því að hann myndi taka annað tímabil með liðinu. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann muni sjálfur stíga frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham