fbpx
Sunnudagur 25.júlí 2021
433Sport

Willum kom inn á og skoraði sigurmark – Rúnar Már stefnir á titil

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:42

Willum gerði sigurmark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í Bandaríkjunum, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í dag.

Willum Þór Willumsson kom inn á þegar rúmar 20 mínútur voru eftir og skoraði sigurmarkið fyrir BATE stundarfjórðungi síðar í 3-2 sigri á Rukh Brest í efstu deild Hvíta-Rússlands. BATE er í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig eftir níu leiki.

Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður fyrir New York City á 78. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Toronto í MLS-deildinni. NYC er efst í Austurdeildinni, með 8 stig eftir fimm leiki.

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Cluj og spilaði 65 mínútur í 1-3 sigri gegn Craiova í meistara-hluta rúmensku deildarinnar. Liðið er efst í deildinni með 48 stig.

Theódór Elmar Bjarnason kom inn á sem varamaður í lokin í 0-1 sigri gegn Smyrnis í fall-hluta grísku deildarinnar. Lamia er með 35 stig, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG
433Sport
Í gær

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni