fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Meistaradeildarvonir West Ham að verða að engu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 21:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og West Ham gerðu 1-1 jafntefli á Amex vellinum í Brighton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Mörkin komu bæði í lok leiks. Danny Welbeck kom heimamönnum yfir á 84. mínútu en Said Benrahma jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar.

West Ham er nú í sjötta sæti, 5 stigum á eftir Meistaradeildarsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir virðast vera búnir að kasta þeirri baráttu frá sér. Þeir eru þó enn í fínni stöðu hvað Evrópudeildarsæti varðar. Brighton er í 17. sæti, þó 11 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir