fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vill ekki að málið fara lengra eftir að hafa verið buffaður – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oli McBurnie framherji Sheffield United vegna handtekinn vegna árásar á mann á götu úti um helgina. Greint var frá árásinni á mánudag og lögreglan skoðaði málið. McBurnie sleppur samt vel því maðurinn sem hann réðst á vill ekki leggja fram kæru.

Elliott Wright sem er 21 árs og varð fyrir árásinni tilkynnti hana til lögreglu en vill ekkert gera. Myndband af McBurnie að ráðast á mann fór á veraldarvefinn um helgina. Þar sést McBurnie ráðast á Elliott síðasta laugardagskvöld. Samkvæmt enskum blöðum var maðurinn að gera grín að McBurnie fyrir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Framherjinn var brjálaður við það en atvikið átti sér stað í Knaresborough í Norður Jórvíkurskíri. Framherjinn sló síma mannsins úr höndum hans og réðst svo á hann.

Maðurinn var með skurð í andliti og glóðarauga eftir högg frá McBurnie. McBurnie hefur átt erfitt uppdráttar hjá Sheffield en félagið keypti hann sumarið 2019 fyrir 20 milljónir punda (3,5 milljarða íslenskra króna) og gæti nú átt yfir höfði sér kæru vegna líkamsárásar.

„Við sjáum allir eftir þessu, við skiptumst á orðum og ég vil ekki að þetta mál fari neitt lengra,“ sagði Elliott.

„Ég vil ekki að málið verði neitt meira.“

„I am sure we all regret the incident.

„We exchanged opinions at the time and as far as I am concerned the matter is concluded.

„I do not wish to take any further action.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“