fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 21:46

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann góðan útisigur gegn Stjörnunni í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir strax á 5. mínútu eftir slæm mistök Haralds Björnssonar í marki Stjörnunnar.

Heimamenn jöfnuðu metin eftir hálftíma leik. Hilmar Árni Halldórsson skoraði þá eftir stoðsendingu frá Þorsteini Má Ragnarssyni.

Stuttu síðar fengu Víkingar víti. Boltinn fór þá í höndina á Brynjari Gauta Guðjónssyni innan teigs. Hansen fór á punktinn og skoraði af öryggi.

Stjarnan jafnaði rétt fyrir lok fyrri hálfleiks með marki frá Tristani Frey Ingólfssyni. Markið var einstaklega flott af löngu færi.

Staðan í hálfleik var 2-2.

Sigurmark leiksins kom í upphafi seinni hálfleiks. Júlíus Magnússon gerði það fyrir Víkinga. Markið skoraði hann með skalla eftir fyrirgjöf frá Pablo Punyed. Lokatölur 2-3.

Víkingur er með 7 stig eftir þrjár umferðir. Stjarnan er aðeins með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Í gær

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti