fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433

Arnar Sveinn kominn aftur í Fylki

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 22:53

Arnar Sveinn. Skjáskot: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtakanna, er mættur aftur í Fylki. Þetta staðfesti Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, í viðtali við Fótbolta.net í kvöld. 

Arnar, sem spilar sem hægri bakvörður, lék einnig í Árbænum í fyrra, á láni frá Breiðabliki.

Leikmaðurinn hefur verið meiddur í vetur og mun væntanlega þurfa tíma til þess að koma sér almennilega í gang. Hann mun þó án efa koma til með að færa ungu og efnilegu Fylkisliðinu dýrmæta reynslu.

Fylkir er með 2 stig eftir fyrstu þrjá leikina í Pepsi Max-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti