fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Solskjær gæti stillt upp varaliði á morgun sem kemur sér illa fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir að það sé ekki hægt að kenna sér um það ef hann stillir ekki upp sínu sterkasta liði gegn Leicester á morgun.

United vann sigur á Aston Villa í gær þar sem allar helstu stjörnur liðsins byrjuðu, liðið mætir svo Leicester á morgun og Liverpool á fimmtudag.

Leikur United við Liverpool var settur inn í dagskrána þessa vikuna eftir að hafa verið frestað fyrir rúmri viku, vegna mótmæla á Old Trafford.

Leicester og Liverpool eru að berjast um Meistaradeildarsæti og ef Solskjær stillir upp varaliði á morgun gæti það haft áhrif á útkomuna í lok móts. „Það er ekki hægt að kenna mér um þegar ég þarf að gera breytingar. Ég verð að gera það, það er ekki öruggt að láta menn spila alla þessa leiki,“ sagði Solskjær.

„Ég væri til í að geta látið þá spila alla leikina en það er ómögulegt. Ég væri að koma leikmönnum í hættu, það er of mikil hætta á meiðslum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt