fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

PSG staðfestir nýjan samning við Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 12:57

Neymar og Kylian Mbappe.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur staðfest það að félagið hafi samið við brasilísku stjórstjörnuna Neymar til ársins 2025.

Þetta hefur legið í loftinu frá því að franska blaðið L’Equipe greindi frá því að Neymar væri nálægt því að semja við félagið í gær.

Talið er að leikmaðurinn muni þéna 26 milljónir punda árlega. Það samsvarar um 4,5 milljörðum íslenskra króna.

Neymar kom til PSG frá Barcelona árið 2017 fyrir um 200 milljónir punda. Þar með varð hann dýrasti leikmaður sögunnar. Hann hefur að vísu verið orðaður í burtu frá félaginu reglulega síðan þá, þá helst til Börsunga. Nú er hins vegar orðið ljóst að hann mun spila með PSG næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt