fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hrósar Chelsea fyrir stuðning sinn við bæði lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 13:30

Emma Hayes. Mynd/Sky Sports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, hrósar félaginu fyrir stuðning sinn við bæði kvenna- og karlalið félagsins. Liðin eru bæði komin í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Karlalið Chelsea komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vikunni eftir sigur á Real Madrid í undanúrslitunum. Kvennalið félagsins vann Bayern Munchen í sínu undanúrslitaeinvígi.

,,Þetta er frábær tilfinning fyrir alla. Að sigra er í DNA Chelsea,“ sagði Hayes.

,,Ég hef alltaf sagt það að þetta er fjölskyldurekið félag með fólk í æðstu stöðum sem er vel tengt öllum liðum Chelsea. Það er einstakt hjá toppliði. Bæði lið hafa fundið fyrir mikilli ánægju og spennu frá félaginu. Við höfum verðlaunað stuðninginn sem við höfum fengið. Við höfum sýnt hvað við getum með þennan frábæra stuðning.“ 

Kvennalið Chelsea er þá í góðri stöðu til að tryggja sér sinn annan meistaratitil heima fyrir í röð. Þær eru með 2 stiga forskot á Manchester City fyrir lokaumferðina í deildinni. Sigur gegn Reading mun gulltryggja titilinn.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða