fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hægt verður að sjá alla leiki í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 11:14

Johannes Vall hefur átt fína byrjun með Völsurum. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú geta áskrifendur Stöðvar 2 Sports horft á alla leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna í beinni útsendingu. Þetta kom fram á Vísi.is í morgun.

Áfram verða valdir leikir á sportstöðvum Stöðvar 2 í sjónvarpinu en aðra leiki verður hægt að nálgast með því að skrá sig inn á heimasíðu Stöðvar 2. Adrei áður hefur verið hægt að sjá svo marga leiki í beinni útsendingu.

Í frétt Vísis kemur fram að áskrifendur geti, eftir að hafa skráð sig inn, nálgast ,,Pepsi Max sjónvarpsheiminn“ á heimasíðunni og fundið þar alla leiki deildanna í beinni, ásamt upptökum frá eldri leikjum og þáttum Stöðvar 2 Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni