fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hægt verður að sjá alla leiki í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 11:14

Johannes Vall hefur átt fína byrjun með Völsurum. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú geta áskrifendur Stöðvar 2 Sports horft á alla leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna í beinni útsendingu. Þetta kom fram á Vísi.is í morgun.

Áfram verða valdir leikir á sportstöðvum Stöðvar 2 í sjónvarpinu en aðra leiki verður hægt að nálgast með því að skrá sig inn á heimasíðu Stöðvar 2. Adrei áður hefur verið hægt að sjá svo marga leiki í beinni útsendingu.

Í frétt Vísis kemur fram að áskrifendur geti, eftir að hafa skráð sig inn, nálgast ,,Pepsi Max sjónvarpsheiminn“ á heimasíðunni og fundið þar alla leiki deildanna í beinni, ásamt upptökum frá eldri leikjum og þáttum Stöðvar 2 Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag