fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Netverjar gerðu stólpagrín að mótmælum gærdagsins – Öryggisgæslan á Old Traffrod svipar til varnarleiks Arsenal

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu, brutu sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford í gær með þeim afleiðingum að fresta þurfti leiknum.

Netverjar gripu gæsina og gerðu stólpagrín að atburðinum og meðal annars hversu létt það reyndist fyrir mótmælendur að brjóta sér lið inn á Old Trafford.

Öryggisgæslan á Old Trafford:

Aðgangur Soccer memes á Twitter benti á að mótmælendurnir hafi eytt meiri tíma vellinum en Donny van de Beek, miðjumaður United á tímabilinu.

Er öryggisgæslan á Old Trafford betri en varnarlína Arsenal?

„Stuðningsmaður Tottenham hefur verið handtekinn við að laumast inn á Old Trafford með það að markmiði að stela bikar“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning