fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sara fær hamingjuóskir frá Lyon – Mun dvelja á Íslandi næstu mánuði

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 21:30

Sara Björk. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eiga von á sínu fyrsta barni.

Lyon óskaði í dag, Söru Björk innilega til hamingju með væntanlegt móðurhlutverk, með tilkynningu á heimasíðu sinni.

Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Sara muni eyða næstu mánuðum á Íslandi til þess að vera nær  fjölskyldu sinni.

„Lyon óskar Söru enn á ný innilega til hamingju og félagið mun gera allt til þess að sjá til þess að hún snúi aftur til félagsins í besta mögulega standi,“ stóð í tilkynningu Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands