fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Yfirmaður Gylfa fær nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Brands yfirmaður knattspyrnumála hjá Everton hefur fengið nýjan þriggja ára samning hjá félaginu. Hann fær mikið lof fyrir starf sitt.

Brands tók við starfinu hjá Everton árið 2018 en hann stjórnar leikmannakaupum félagsins í samráði við stjórann hverju sinni. Hann er einnig í stjórn félagsins.

Brands hefur notið þess að vinna með Carlo Ancelotti og treystir Everton á að þessir tveir menn geti komið félaginu í hóp þeirra bestu. Everton hefur sett mikla fjármuni í leikmenn og vilja ná langt.

„Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að ég myndi setjast niður með Marcel og semja við hann,“ sagði Bill Kenwright stjórnarformaður félagsins.

„Hann er frábær í sínu starfi og á frábært samstarf við Carlo Ancelotti. Það er mikilvægt að hafa hann hérna næstu árin.“

Gylfi Þór Sigurðsson er í herbúðum Everton en samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár, Brands gæti boðið honum lengri samning á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu