fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Mikilvægur sigur Dortmund í Meistaradeildarbaráttunni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund tók í kvöld á móti Union Berlin í 30. umferð þýsku Bundesligunnar og unnu þægilegan 2-0 sigur.

Norska markamaskínan Haaland klúðraði víti á 27. mínútu en Marco Reus fylgdi á eftir og kom heimamönnum 1-0 yfir. Guerreiro tryggði svo sigur Dortmund á 88. mínútu eftir flotta sókn.

Dortmund er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Liðið er nú í 5. sæti með 52 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt í fjórða sætinu.

Dortmund 2 – 0 Union Berlin
1-0 Reus (´27)
2-0 Guerreiro (´88)

Þremur öðrum leikjum í Bundesligunni var að ljúka og má sjá úrslit þeirra hér að neðan.

Bremen 0 – 1 Mainz
0-1 Szalai

Hoffenheim 3 – 2 M´gladbach
0-1 Pléa (´25)
0-2 Lazaro (´45+1)
1-2 Kramaric (´48)
2-2 Bebou (´60)
3-2 Kramaric (´65)

Stuttgart 1 – 3 Wolfsburg
0-1 Schlager (´13)
0-2 Weghorst (´29)
0-3 Gerhardt (´65)
1-3 Castro (90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð