fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Rauf einangrun og keyrði á hjól­reiðamann í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 10:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luiz Adriano knattspyrnumaður í Brasilíu hefur heldur betur komið sér í klípu, hann átti að vera í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna. Hann ákvað hins vegar að fara á rúntinn með móður sína..

Adriano lék áður í Evrópu og var meðal annars í herbúðum Shaktar Donetsk og AC Milan en hann er í dag í herbúðum Palmeiras í Brasilíu.

Adriano greindist með veiruna á mánudag og átti að vera í einangrun í tíu dag. „Mér var fyrirskipað vera í einangrun en í gær fór ég með móðir mína í verslun. Hún kann ekki að keyra, ég fór aldrei úr bílnum og var alltaf með grímu,“ sagði Adriano á Instagram.

Getty Images

Adriano keyrði á hjólreiðamann á leið sinni og var hann allur blóðugur í andliti. „Ég lenti í slysi þar sem hjól fór á bílinn minn á bílastæðinu þegar ég var að keyra út. Ég var alltaf með grímu en hjálpaði að sjálfsögðu manninum.“

„Ég hefði ekki átt að fara að heiman, ég gerði mistök. Ég get játað því en við lifum á erfiðum tímum. Við þurfum að fara varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Í gær

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“