fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Játar því að Sancho sé til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund segir að Jadon Sancho kantmaður félagisns sé til sölu í sumar ef rétta tilboðið kemur á borð þeirra.

Dortmund neitaði að selja Sancho síðasta sumar en félagið heimtaði þá um 120 milljónir punda sem enginn vildi borga. Manchester United hafði þá áhuga.

Líklegt er talið að Sancho fari í sumar en hann hefur viljað snúa aftur heim til Englands, Dortmund þarf líka fjármuni í sumar. Félaigð hefur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar og þá er félagið ekki öruggt með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári.

„Jadon Sancho hefur verið miklu lengur hjá okkur en Erling Haaland, við ræðum við Jadon,“ sagði Watzke um stöðu mála.

„Ef það kemur gott tilboð þá erum við tilbúnir að ræða við Sancho og umboðsmann hans. Ég er öruggur á því að félagaskiptamarkaðurinn verður rólegri í sumar en oft áður.“

„Veruleikinn fyrir stór félög er sá að kórónuveiran hefur haft veruleg áhrif, það lagast ekki á viku eða tveim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum
433Sport
Í gær

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu
433Sport
Í gær

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan