fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þarf Arnar og hans teymi að skoða stöðu hetjunnar? – „Eru þið ósammála?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 10:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Birkir Bjarnason, takk kærlega fyrir þína frábæru þjónustu. Er Hafliðason alltaf að sparka í Birki? Eru þið ósammála?,“ sagði Hjörvar Hafliðason, Dr. Football eftir landsleik Þýskalands og Íslands í gær. Ísland fékk 3-0 skell í Þýskalandi.

Íslenska liðið fékk tvö mörk á sig á fyrstu sjö mínútum leiksins og eftir það var róðurinn erfiður. Umræðan um Birki í þættinum í gær hefur vakið athygli.

Birkir hefur verið frábær þjónn fyrir íslenska landsliðið en leikurinn í gær var hans 93 landsleikur. Birkir hefur bæði leikið sem kantmaður og miðjumaður.

Einkunnir 433 úr leiknum – Birkir maður leiksins

„Ein af hetjum landsliðsins í áratug, sem kantmaður gerði hann það frábærlega þegar hann var upp á sitt besta. Hans kostir sem leikmaður er að spila djúpur á miðju, en ekki að vera rennilás upp á kantinn. Hann er byrjaður að missa hraða,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Getty Images

Birkir lék á vinstri kantinum til að byrja með í leiknum en Arnór Ingvi Traustason byrjaði sem hægri kantmaður. „Sástu Arnór Ingva í leiknum?,“ sagði Hjörvar Hafliðason um frammistöðu Arnórs.

Arnór komst lítið í boltann í leiknum. „Ég man eftir honum í þjóðsöngnum,“ sagði Kristján Óli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær