fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Valur fær danskan miðjumann – Lék síðast undir stjórn Óla Kristjáns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningi við Christian Kohler, danskan miðjumann um að leika með félaginu í sumar.

Kohler er fæddur árið 1996 og er 24 ára gamall, Valur hefur leitað að miðjumanni til að fylla skarð Lasse Petry sem fór í vetur.

Kohler lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinin og kom við sögu í fjórum leikjum í vetur. Þjálfari Esbjerg er Ólafur Kristjánsson.

Valsarar hafa látið til sín taka á markaðnum í vetur en félagið fékk Tryggva Hrafn Haraldsson og Arnór Smárason fyrr í vetur, þá fékk félagið Johannes Vall, bakvörð frá Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester