fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Gríðarlegar skammtímaskuldir í Kaplakrika en hagnaður var á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 13:08

Frá Kaplakrikavelli. Skjáskot - Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagnaður var á rekstri knattspyrnudeildar FH en um er að ræða 2,4 milljóna króna hagnað. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins.

Skammtímaskuldir knattspyrnudeildar FH eru hins vegar 110 milljónir króna. Yfirdráttur á tékkareikningum er þannig rúmar 13 milljónir, knattspyrnudeild FH skuldar Landsbankanum tæpar 19 milljónir og viðskiptaskuldir eru rúmar 66 milljónir.

Meira:
Góður hagnaður í Kópavogi á síðasta ári – 16 ára drengur skilaði tugmilljónum í kassann

Í ársreikningi FH kemur fram að óráðstafað eigið fé sé um 23 milljónir.

Tekjur af rekstri meistaraflokka félagsins voru 316 milljónir á síðasta ári, laun og verktakagreiðslur voru rúmar 140 milljónir. Undir liðnum annar rekstrarkostnaður er 160 milljónir í kostnað.

FH metur leikmenn sem félagið átti í árslok á rúmar 10 milljónir en fram kemur að félagið hafi keypt leikmenn fyrir 6,9 milljónir.

Meira:
Tugmilljóna tap á Hlíðarenda en eiga um 100 milljónir í eigið fé

Ársreikning knattspyrnudeildar FH má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára