Stuðningsmenn knattspyrnufélaga bíða oft frekar spenntir eftir því að ný treyja fyrir næsta tímabil komi út.
Nú virðist sem fjöldinn allur af þeim hafi lekið á netið áður en þær eru kynntar formlega, þetta gerist á hverju einasta ári.
Treyja Manchester United vekur athygli og sérstaklega varabúningur félagsins sem er hvítur og blár, ef þetta eru réttar fréttir
Varabúningur Liverpool gæti orðið áhugaverður á næstu leiktíð ef um rétta treyja er að ræða.
Treyjurnar má sjá hér að neðan.
Manchester United:
Arsenal:
Chelsea:
Tottenham:
Liverpool:
Barcelona: