fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Photoshop-klúður KSÍ vekur athygli

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 15:34

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti landsliðshópur Arnars Þórs Viðarsonar og Eiðs Smára Guðjohnsen var kynntur í dag. Það var lítið sem kom á óvart með hópinn og eru allir helstu leikmenn landsliðsins síðustu ára á sínum stað í hópnum, fyrir utan Alfreð Finnbogason, sem er meiddur, og Viðar Örn Kjartansson.

Það vakti athygli netverja þegar KSÍ birti mynd af hópnum á síðu sína þar sem má sjá myndir af leikmönnum í landsliðstreyjunni. Tveir leikmenn landsliðsins hafa aldrei spilað landsleik í nýju landsliðstreyjunum frá Puma, þeir Alfons Sampsted og Björn Bergmann Sigurðarson. Því þurfti að notast við myndvinnsluforrit til að gera mynd af þeim í treyjunni. Það hefur ekki verið mikil vinna lögð í þessa vinnslu, þá sérstaklega á Birni Bergmann.

Það er ansi mikill litarmunur á skjannahvítu andliti Björns og tönuðu höndum hans á myndinni. Einnig passar haus hans voða illa við restina af líkamanum og því ljóst að þetta er ekki hann frá toppi til táar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“